Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vottorð um viðbótarvernd
ENSKA
supplementary protection certificate
Svið
lyf
Dæmi
[is] Því er nauðsynlegt að kveða á um vottorð um viðbótarvernd lyfja sem veitt er samkvæmt sömu skilyrðum í hverju aðildarríki að beiðni handhafa landsbundins einkaleyfis eða Evrópueinkaleyfis fyrir lyf með markaðsleyfi.

[en] Therefore, the provision of a supplementary protection certificate granted, under the same conditions, by each of the Member States at the request of the holder of a national or European patent relating to a medicinal product for which marketing authorisation has been granted is necessary.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 469/2009 frá 6. maí 2009 um vottorð um viðbótarvernd fyrir lyf (kerfisbundin útgáfa)

[en] Regulation (EC) No 469/2009 of the European Parliament and of the Council of 6 May 2009 concerning the supplementary protection certificate for medicinal products (Codified version)

Skjal nr.
32009R0469
Athugasemd
Um er að ræða vottorð um viðbótarvernd t.d. lyfja og plöntuvarnarefna. Var áður þýtt sem ,viðbótarvottorð´ en breytt 2004 í samráði við Lyfjastofnun.

Aðalorð
vottorð - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira